Við erum lítið en kraftmikið fyrirtæki þar sem hver og einn skiptir máli og verkefnin eru bæði fjölbreytt og krefjandi.

Hjá okkur færð þú að taka þátt í skemmtilegu og samstilltu teymi þar sem samvinna, gleði og gæði eru í forgrunni.

Ert þú reyndur smiður eða nemi á leiðinni þangað?

Við gætum verið að leita að þér!

Samskipti
Menntun
Tilgangurinn með kynningarbréfi er að gefa betri mynd af umsækjanda, hver hann er og hvert hann stefnir.