Við tökum að okkur fjölbreytt viðhaldsverkefni þar sem traust og vönduð vinnubrögð tryggja endingargóðar lausnir. Hvort sem um er að ræða minni lagfæringar eða stærri endurbætur bjóðum við upp á faglega ráðgjöf og framkvæmd slíkra verkefna.
- Þök og þakviðgerðir
- Gluggar og hurðir (viðhald, skipti, frágangur)
- Rakaviðgerðir og endurbætur á einangrun
- Endurnýjun klæðninga



